Farðu í vöruupplýsingar
NaN Translation missing: is.general.slider.of -Infinity

Brúðkaupstékklistar

Brúðkaupstékklistar

Venjulegt verð 2.200 ISK
Venjulegt verð Söluverð 2.200 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn.

Það er margt sem þarf að huga að þegar kemur að því að skipuleggja brúðkaup og góður tékklisti er skammt undan. Hér munt þú finna alla þá tékklista sem þú gætir þurft í brúðkaupsskipulaginu þínu. Það er einnig auð síða í lokinn sem er fullkomin til að prenta út og gera sinn eigin lista. Hér eru listarnir sem eru í þessu skjali:

  1. Lög sem þið þurfið að velja
  2. SOS kit
  3. Viðburðar bréfsefni
  4. Vefsíðu tékklisti
  5. Skjöl sem þið þurfið að hafa
  6. Hlutir til að ræða við ljósmyndarann
  7. Fatnaður
  8. Það sem þarf að gera daginn áður
  9. Baðherbergiskörfur
  10. Það sem þarf að koma fram í tímalínunni ykkar

Það er best að sækja skjalið í tölvu þar sem það virkar ekki alltaf í síma.

Skoða allar upplýsingar