Brúðkaupstímalína fyrir daginn
Brúðkaupstímalína fyrir daginn
Ekki tókst að hlaða framboði á afhendingum
Þetta skjal mun gjörbreyta deginum ykkar! Að vera með skothelda tímalínu sem er vel uppsett og ítarleg mun láta daginn ykkar ganga 100% smurðara fyrir sig. Söluaðilarnir sem fá þessa tímalínu munu hafa allt sem þeir þurfa í höndunum til að framkvæma sína bestu vinnu og spyrja ykkur sem minnst á stóra deginum svo að þið getið notið dagsins í stað þess að vera enn að plana.
Þetta skjal inniheldur 3 ítarlegar tímalínur, svo að allir ættu að finna tímalínu sem passar að mestu leiti við daginn þeirra og svo er hægt að aðlaga hana svo að hún passi fullkomnlega fyrir ykkar dag. Einnig fylgir skjal sem inniheldur nokkrar góðar reglur til að hafa í huga þegar þú ert að setja upp tímalínuna að ykkar degi svo að þið vitið hversu lengi hver liður ætti að vera .
- Inniheldur 3 word skjöl sem hægt er að opna í Google docs
- Skjal með tímalengd
- Hægt að breyta og aðlaga að þínum degi.
ENGIN SKULDBINDING
Ef þessi tímalína gagnast þér ekkert og þér langar að sækja um endurgreiðslu þá er hér engin skuldbinding og þú getur fengið endurgreitt.